Íslensk helgi

Við erum s.s. komin heim og aðlögun gengur vel. Ágætt að geta tjáð sig á fullorðinsmáli, fara í sund og borða flatkökur. Hreina og svala loftið var auðvitað mesti munurinn og finnst mér eins og ég sé að anda í fyrsta sinn í mánuð. Annars er familían að fara flytja sig um set hingað um einhverja hríð en familíulífið var ekki alveg að virka utan kerfis í þýskalandi! ÚHA! Í dag er líklega sund, afmæli og leikurinn. Áfram Frakkland

Ummæli

Vinsælar færslur