föstudagur, 30. september 2005

fyrir tha sem fylgjast enn med.
Tha er lifid a Danziger alveg baerilegt, husgognin hrannast inn og nu sidast heill svefnsofi. Hann tharf ad sjalfsogdu ad setja saman eins og allt fra Ikea, sem er vist heljarthraut. Thad er adeins tekid ad kolna. Isold farin ad vera i flispeysum og hufum. Vid hofum enn ekki stigid i vestur-Berlin en aetlum ad gera okkur dagamun a morgun og fara i Dyragardinn sem er i vestri. Hverfid okkar er ansi indaelt ad mer finnst, aragrui ad bornum, leikvollum. vid utidyrnar eru kaffihus og veitingahus, a naesta horni er bio frisch- supermarkadur og hjolaverkstaedi handan vid hornid. Thad er her sannarlega allt til alls.Husvördurinn okkar Herra Hamar hjalpar til vid allt fra thyskukennslu(hann talar ansi skyrt) og til thess ad gera a gat a beltid hans Arnars. Vid hlidina a okkur byr verndarengillinn Diana, hun er amrísk og er bodin og buin til ad tulka fyrir okkur. Baudst til ad hringja i leigjendasamtökin thegar Iskapurinn var Kaput og laetur okkur fra utprent ur tolvunni sinni um kvikmyndahatidir og annad sem gerist her i borg.
Eg mun skrifa oftar thegar netid kemst a og eg verd hressari.

fimmtudagur, 15. september 2005

komin med heimili, jibbí

Erum buin ad fa ibud a leigu a Danzigerstrasse numer 17, takid eftir thad er lukkutalan. Thetta var onnur ibudin sem vid skodudum, hun er a besta stad i hjarta Prenslauer Berg. Thetta er algjor luxusibud med gammeldags vidarbordum a golfum, tvö ristastor herbergi, rumgott eldhus med innrettingu og finum iskap og eldavel, badherbergi med badkeri. Vid erum afskaplega glöd med fenginn. Thad reyndist thrautinni thyngra ad tala vid leigusalann en loks skildist honum ad vid vildum hana. En thar sem vid vorum ekki viss hvort hann hefdi skilid okkur tha fengum vid hjalp formanns Islendingafelagsins. Sa er buin ad reynast okkur frabaer haukur i horni og kom hann tha med okkur lengst ut i uthverfi ad skrifa undir samninginn. Leigusalinn virtist treysta okkur thad vel ad hann let okkur hafa lykla tho ekkert hefdum vid borgad. Heidursmannasamkomulag var gert um ad leigan yrdi greidd i dag th.e. daginn eftir.
Dagurinn i dag for sem sagt i thad ad stofna bankareikning,skra okkur i hverfid og borga leigu. Ad sjalfsogdu var thad meira en ad segja thad, til ad stofna reikning tharf ad skrifa undir otrulega marga pappira og vid thjonustufulltruan urdum vid ad tala thysku....thvilikt. Svo var stefnt a burgeramtid thar sem sost var eftir einum stimpli, thad tok timan sinn. Komum inn i austur evropska byggingu og numer 35 blasti vid, vid fengum numer 121.....eftir sirka 2tima komumst vid inn a skrifstofu thar sem brjostgoda skrifstofudaman skrifadi inn i tolvunna nofnin okkar og nyja heimilisfangid og stimpladi svo litid snifsi. Jaeja tha var naesta verkefni ad redda peningum fyrir leigu, thad er sko engin kreditkorta frenzía her i austri, adeins geld. Svo ad vid fraestum af thremur kortum fyrir leigu og tryggingu. ufff hjartad er rett svo ad komast upp ur buxunum.
I gegnum thetta allt sat Isold i kerrunni sinni lek ser, svaf, bordadi, dadradi vid önnur börn. Thvilikt barn sem vid eigum hun er alveg dasamleg.

þriðjudagur, 13. september 2005

Jaeja, naestum vika i berlin og tvilik vika. I gaer forum vid Edda ad kikja a 120 fm ibud a shonhauser allee sem var auglyst a ljosastaur, nei nei hvad haldidi. I ganginum er litil hljomsveit ad spila og thegar vid komum upp, sjaum vid fullt af folki. Hum ja skrytid, tha var thetta party sem sagt med rosa hip og kul lidi. Mer fannst eg verda staldra vid i einn bjor svo madur liti nu ekki allt of turistalega ut. I ibudinni var sem sagt bar, allar graejur og svona 7metrar til lofts. Tharna satum vid innan um kaffibarslidid og letum fara vel um okkur sidan a leid heim gengum vid i gegnum Kulturbrauerei sem er rosaflott, öruglega gömul bruggverksmidja sem er nu full af restaurantum, börum og tonleikastödum.
Svo er moa bara farin ad tja sig a thysku, tho litid kunni ryd eg ut ur mer thessum fau ordum sem eg kann og stundum skilja their mig.
verd ad hlaupa i thvottahusid
tsjuss

föstudagur, 9. september 2005

Neuen post erstellen: thad er allt a thysku i thessari tölvu. En hvad um thad, familian er komin til thyskalands. Ferdin gekk barasta vel, thad er vid komumst heil med heilan hellings af farangri hingad i Prenzlauer Berg. Isold var fremur brött thangad til kom ad seinni flugferd fra stanstead sem er by the way othaegilegasti flugvöllur i heimi. Tha for litla krutt ad verda threytt og pirrud thegar vid svo lentum eftir oendanlegt flug komum vid a shonefeld flugvöllinn sem er augljoslega austur thyskur thar sofnadi skinnid i magapokanum(gjörsamlega naudsynlegt i ferdalögum) og svaf til naesta morguns alls grunnlaus um ad vera flutt i annad land. derrick klaeddar löggur med yfirvaraskegg stimpludu passportin og okkur visad um langa ganga thangad til vid komum ad salnum thar sem farangurinn var sottur, tha fekk eg nu nostalgiukast vid vorum komin a gamla keflavikurvöll og folk stod ödru megin vid glerrudu ad taka a moti vinum, snökt. Vid einhentum okkur, tvaer thriggja manna fjölskyldur ad na i leigubila. Hvithaerdur sidhippi strauk ser um ennid thegar hann sa allan farangurinn og vagninn en tok okkur i heillanga keyrslu.
Vid erum nu svo sem rett svo ad na attum herna, eigum eftir ad gera svo margt svona pappirsdot. Their eru svolitid i thví. Ja gleymdi naestum, thvílíkur hiti, uhhh madur er bara sveittur allan solarhringinn. Fyrstu athuganir eru: I prenslauer berg er aragrui af börnum, urvalid a biologiskum barnamat er ut i hid oendanlega, goturnar eru storar, otrulega hatt til loft og vitt til veggja johann risi hefdi getad buid i lánsibudinni, verd a matvöru er hreint og beint hlaegileg.
baejo

mánudagur, 5. september 2005

dótið komið í gáminn, þakka ykkur kærlega fyrir. Ég var að sjálfsögðu búinn að magna þetta upp í hundraðasta veldi í huganum en svo var þetta ósköp basic. Dót sótt í geymslu nokkra hér í bæ húrrað með það upp í kerru, keyrt niður á höfn þar sem ungur drengur raðaði því voða vel á eitt bretti. Þvílíka vandvirkni við að raða kössum hef ég líklega aldrei séð, síðan plastaði hann þetta rétt eins og um matarafganga væri að ræða og kryddaði með hjólinu mínu. Síðan var farið á skrifstofu og greitt fyrir 2.33 rúmmetra af þvottavél, sjónvarpi og alls kyns dóti. Ekki málið. Einn dagur eftir í Reykjavík.

sunnudagur, 4. september 2005

Síðasta partýið á Sirkus??

kveðjupartý afstaðið, það var sem betur fer haldið í gærkveldi á sirkus. Heyrði reyndar rétt í þessu að kviknað væri í sirkusnum okkar.
Hvað verður um alla túristana sem eygja þar sínu einu von til að mæta smávöxnu stjörnunum okkar. En sirkus nýttist okkur vel, staðurinn fylltist ekki af 500 manns á slaginu átta eins og Arnar hafði statt og stöðugt haldið fram. Kl 25 mínútur yfir 8 var ég sannfærð um að ég ætti engar vinkonur, ætlaði að fara út á götu og kalla á allt álitlegt kvenfólk. Fimm mínútum síðar stormuðu inn fegurstu konur Reykjavíkur, ójá og nokkrum bjórsopum síðar voru ástarjátningar farnar að fljúga yfir borðum. Tregablandin var gleðin en yndisleg stundin sem við áttum. Ég var nú ekkert að flýta mér heim enda sjaldan sem ég hef komist í dansskóna undafarna mánuði.Þegar tók að líða á kvöldið tók ég eftir að öll vinalegu og fallegu andlitin sem höfðu umkringt mig voru horfin og einhverjir túristar komnir í staðinn, hálf undarleg stemning þarna. Við parísarstelpurnar fengum eitt óskalag (love 2 love u baby)og dilluðum okkur þokkafullt í takt rétt áður en kjóllinn og faraskjóturinn breyttust í tötra og grasker. Prinsinn löngu farinn heim að sofa. Ég missti graskerinu (en skónum hélt ég) og fékk seríos og suðusúkkulaði hjá Þorgerði í nesti heim, mjög gott kombó...Yndislegu vinir takk fyrir að koma:)